Þú ert með verkfærin til að vafra frjálst. Tor er öflugasta verkfærið til verndar einkalífs og frelsis á internetinu. Það er frjálst, ókeypis og með opinn grunnkóða sem viðhaldið er af Tor-verkefninu ásamt samfélagi sjálfboðaliða úti um víða veröld.

Við þörfnumst hjálpar þinnar við að gera Tor ennþá notendavænni og öruggari fyrir fólk allsstaðar í heiminum. Styrkja núna!

Viltu taka þátt í samfélaginu okkar? Þátttaka í Tor-verkefninu er einföld.