Áður en við gefum út stöðuga útgáfu af hugbúnaðnum okkar,gefum við fyrst út alfa-útgáfu til að prófa eiginleika og finna galla. Ekki vera að sækja alfa-útgáfuna nema þú sért sátt/ur við að sumir hlutir virki ekki rétt, þú viljir hjálpa okkur að finna og tilkynna villur, og sért ekki að setja sjálfa/n þig í hættu.